Glómsbálkur
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||
Undirskiptingar/Ættkvíslir | ||||||||||
Samheiti | ||||||||||
Glomales |
Glómsbálkur (fræðiheiti Glomerales) eru sveppir sem mynda samlífi við plöntur og mynda innræna svepprót hjá þeim.
Sveppirnir fjölga sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum.[2] Er talið að þeir hafi fjölgað sér kynlaust í nokkur hundruð milljónir ára.[3]
Ein tegund hefur verið staðfest á Íslandi: Hnúðglómur (Glomus macrocarpum).[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ J.B. Morton (1990). „Revised classification of the arbuscular mycorrhizal fungi (Zycomycetes): a new order, Glomales, two new families, Acaulosporaceae and Gigasporaceae, with an emendation of Glomaceae“. Mycotaxon. 37: 473.
- ↑ 2,0 2,1 Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði. Skrudda. bls. 547. ISBN 978-9979-655-71-8.
- ↑ Sébastien Halary, Shehre-Banoo Malik, Levannia Lildhar, Claudio H. Slamovits, Mohamed Hijri, Nicolas Corradi, Conserved Meiotic Machinery in Glomus spp., a Putatively Ancient Asexual Fungal Lineage, Genome Biology and Evolution, Volume 3, 2011, Pages 950–958, https://doi.org/10.1093/gbe/evr089
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Glómsbálkur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Glomerales.