Fara í innihald

Glómsbálkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glomus australe
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Glomeromycota
Undirfylking: Glomeromycotina
Flokkur: Glomeromycetes
Caval.-Sm. (1998)[1]
Ættbálkur: Glomerales
Morton & Benny, 1990[1]
Undirskiptingar/Ættkvíslir

Glomeraceae

Claroideoglomeraceae

Samheiti

Glomales
Glomaceae

Glómsbálkur (fræðiheiti Glomerales) eru sveppir sem mynda samlífi við plöntur og mynda innræna svepprót hjá þeim.

Sveppirnir fjölga sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum.[2] Er talið að þeir hafi fjölgað sér kynlaust í nokkur hundruð milljónir ára.[3]

Ein tegund hefur verið staðfest á Íslandi: Hnúðglómur (Glomus macrocarpum).[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. J.B. Morton (1990). „Revised classification of the arbuscular mycorrhizal fungi (Zycomycetes): a new order, Glomales, two new families, Acaulosporaceae and Gigasporaceae, with an emendation of Glomaceae“. Mycotaxon. 37: 473.
  2. 2,0 2,1 Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði. Skrudda. bls. 547. ISBN 978-9979-655-71-8.
  3. Sébastien Halary, Shehre-Banoo Malik, Levannia Lildhar, Claudio H. Slamovits, Mohamed Hijri, Nicolas Corradi, Conserved Meiotic Machinery in Glomus spp., a Putatively Ancient Asexual Fungal Lineage, Genome Biology and Evolution, Volume 3, 2011, Pages 950–958, https://doi.org/10.1093/gbe/evr089
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.