Fara í innihald

Glomus (sveppur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glomus australe
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Glómsfylking (Glomeromycota)
Flokkur: Glómssveppir (Glomeromycetes)
Ættbálkur: Glómsbálkur (Glomerales)
Ættkvísl: Glomus
Tul. & C.Tul. (1845)
Einkennistegund
Glomus macrocarpum
Tul. & C.Tul. (1845)
Samheiti

Glómur (fræðiheiti Glomus) eru sveppir sem mynda allir samlífi við plöntur og mynda innræna svepprót hjá þeim. Um 85 tegundir eru þekktar.

Sveppirnir fjölga sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum.[1]

Margar tegundanna eru mikilvægar í ræktun vegna jákvæðra áhrifa af samlífi við nytjajurtir.

Tvær tegundir hafa verið staðfestar á Íslandi: Hnúðglómur (Glomus macrocarpum) og G. hoi.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði. Skrudda. bls. 547. ISBN 978-9979-655-71-8.
  2. Náttúrufræðingurinn, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Helgi Hallgrímsson
  3. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.