Fara í innihald

Glómsfylking

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gigaspora margarita í sambýli við akurmaríuskó (Lotus corniculatus)
Gigaspora margarita í sambýli við akurmaríuskó (Lotus corniculatus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Glómsfylking (Glomeromycota)
Caval.-Sm. (1998)[1]
Undirfylking: Glómsundirfylking (Glomeromycotina)
C.Walker & A.Schuessler (2001)[2]
Flokkur: Glomeromycetes
Caval.-Sm. (1998)[1]
Undirskiptingar/Flokkar

Glómssveppir er ein af viðurkenndum fylkingum í svepparíkinu,[2] með um 230 lýstum tegundum.[3] Nýlegar erfðarannsóknir virðast þó benda til að þeir teljist fremur til fylkingarinnar Mucoromycota.[4]

Meirihluti tegundanna er háður samlífi við plöntur og mynda innræna svepprót hjá þeim. Ein tegund myndar þó samlífi með blábakteríum af ættkvíslinni Nostoc.

Sveppirnir fjölga sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum.[5]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Cavalier-Smith, T. (1998). „A revised six-kingdom system of Life“. Biol. Rev. Camb. Philos. Soc. 73 (3): 203–266. doi:10.1017/s0006323198005167. PMID 9809012. (as "Glomomycetes")
  2. Hibbett, D.S.; og fleiri (mars 2007). „A higher level phylogenetic classification of the Fungi“. Mycol. Res. 111 (5): 509–547. CiteSeerX 10.1.1.626.9582. doi:10.1016/j.mycres.2007.03.004. PMID 17572334. S2CID 4686378.
  3. Schüßler, Arthur (15. ágúst 2011). „Glomeromycota phylogeny“. www.lrz-muenchen.de. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. maí 2012.
  4. Spatafora JW, Chang Y, Benny GL, Lazarus K, Smith ME, Berbee ML, Bonito G, Corradi N, Grigoriev I, Gryganskyi A, James TY, O'Donnell K, Roberson RW, Taylor TN, Uehling J, Vilgalys R, White MM, Stajich JE (2016). „A phylum-level phylogenetic classification of zygomycete fungi based on genome-scale data“. Mycologia. 104 (3): 758–65. doi:10.3852/16-042. PMC 6078412. PMID 27738200.
  5. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði. Skrudda. bls. 547. ISBN 978-9979-655-71-8.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.