Hjalti Þór Vignisson
Útlit
Hjalti Þór Vignisson (fæddur á Hornafirði 24. janúar 1978) er fyrrverandi bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar, en hann tók við bæjarstjórastólnum af Alberti Eymundssyni.
Hjalti er stúdent frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla og stjórnmálafræðingur frá Háskóla Íslands.