Albert Eymundsson
Jump to navigation
Jump to search
Albert Eymundsson (fæddur á Höfn í Hornafirði febrúar 1949) var bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar til ársins 2006, þegar Hjalti Þór Vignisson tók við starfinu.
Á 100 ára afmæli FIFA var hvert knattspyrnusamband beðið um að velja einn mann innan hreyfingarinnar til að hljóta sérstaka viðurkenningu frá FIFA. Albert Eymundsson varð fyrir valinu, fyrir áratugahugsjónastarf í knattspyrnuhreyfingunni.[1]