Fara í innihald

Albert Eymundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Albert Eymundsson (fæddur á Höfn í Hornafirði febrúar 1949) var bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar til ársins 2006, þegar Hjalti Þór Vignisson tók við starfinu.

Á 100 ára afmæli FIFA var hvert knattspyrnusamband beðið um að velja einn mann innan hreyfingarinnar til að hljóta sérstaka viðurkenningu frá FIFA. Albert Eymundsson varð fyrir valinu, fyrir áratugahugsjónastarf í knattspyrnuhreyfingunni.[1]

Neðanmálsgrein

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2007. Sótt 5. febrúar 2007.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.