Heimir Hallgrímsson
Útlit
Heimir Hallgrímsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Heimir Hallgrímsson | |
Fæðingardagur | 10. júní 1967 | |
Fæðingarstaður | Vestmannaeyjar, Ísland | |
Hæð | 187 sm | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1986-1992 | ÍBV | 93 (0) |
1993 | Höttur | 19 (3) |
1994-1996 | ÍBV | 26 (0) |
1996-1997 | Smástund | 20 (10) |
1998-2005 | KFS | 39 (10) |
Þjálfaraferill | ||
1985-1993 1993 1995-1998 1999-2002 2002 2003-2004 2005-2007 2007-2012 2012-2014 2014-2018 2018-2021 2022-2024 2024- |
ÍBV ( Yngri flokkar ) Höttur ( Meistaraflokkur kvenna ) ÍBV ( 3 og 2 flokkur kvenna ) ÍBV ( Meistaraflokkur kvenna ) ÍBV ( 2.fl karla og aðstþj mfl karla ) ÍBV ( Meistaraflokkur kvenna ) ÍBV ( Yfirþjálfari yngri flokka ) ÍBV( Meistaraflokkur karla ) KSÍ ( Aðstoðarþjálfari A-landsliðs ) KSÍ ( Aðalþjálfari A-Landsliðs ) Al-Arabi | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Heimir Hallgrímsson (f. 10. júní 1967) í Vestmannaeyjum er íslenskur tannlæknir og knattspyrnuþjálfari. Hann þjálfar nú írska karlalandsliðið í knattspyrnu.
Hann er fyrrum þjálfari ÍBV í knattspyrnu og landsliðsþjálfari íslenska A-landsliðs karla í knattspyrnu. Hann þjálfaði Al-Arabi í Katar frá 2018 til 2021 [1]. [2] Heimir kom landsliðinu á tvær stórkeppnir; EM 2016 og HM 2018. Hann ákvað að hætta með landsliðið eftir HM í Rússlandi 2018.
Heimir er sjálfstætt starfandi tannlæknir í Vestmannaeyjum og hefur rekið eigin stofu frá árinu 1994.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Heimir tekur við Al Arabi Rúv, skoðað 10. des, 2018.
- ↑ Heimir Hallgrímsson verður aðstoðarmaður Lars. Fótbolti.net