Fara í innihald

Heimir Guðjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Heimir Guðjónsson
Upplýsingar
Fullt nafn Heimir Guðjónsson
Fæðingardagur 4. mars 1969 (1969-03-04) (55 ára)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 187 sm
Núverandi lið
Núverandi lið Valur
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1986-1989 KR 20 (7)
1990 KA 16 (0)
1991-1997 KR 119 (10)
1998-1999 ÍA 33 (1)
2000-2005 FH 97 (4)
Þjálfaraferill
2005-2008
2008-2017
2017-2019
2019-2022
2022-
FH ( Aðstoðarþjálfari )
FH
Havnar Bóltfelag
Valur
FH

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært nóvember 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
nóvember 2020.

Heimir Guðjónsson (f. 4. mars 1969) er þjálfari FH í knattspyrnu. Hann hann þjálfaði einnig Val í 3 ár frá 2019 - 2022, þar áður þjálfaði hann í Færeyjum og áðurnefnt FH. Hann lék í mörg ár sem leikmaður með bæði KR og ÍA .

Sem leikmaður

[breyta | breyta frumkóða]

Sem þjálfari

[breyta | breyta frumkóða]
  • FH
  • Úrvalsdeild (6) : 2006, 2008, 2009, 2012, 2015, 2016
  • Bikarkeppni (2) : 2007, 2010
  • Havnar Bólafelag
  • Færeyska Úrvalsdeildin (1) : 2018
  • Færeyska Bikarkeppnin (1) : 2019
  • Valur
  • Úrvalsdeild (1) : 2020