Havnar Bóltfelag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Havnar Bóltfelag
Fullt nafn Havnar Bóltfelag
Gælunafn/nöfn HB
Stytt nafn HB
Stofnað 4.október 1904
Leikvöllur Gundadalur
Stærð 5,000 áhorfendur
Knattspyrnustjóri Heðin Askham
Deild Effodeildin
2020 1.sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Havnar Bóltfelag eða HB er færeyskt knattspyrnufélag frá Þórshöfn félagið var stofnað árið 1904. Félagið er stærsta og sigursælasta félag Færeyja með um það bil 1000 meðlimi. Þeir unnu sinn fyrsta færeyjameistaratitil árið 1955. Tveir Íslendingar hafa þjálfað liðið, þeir Heimir Guðjónsson og Kristján Guðmundsson

HB og

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Dagsettning 21. júni 2020.[1][2] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Færeyja GK Teitur Gestsson
3 Fáni Færeyja DF Jógvan Rói Davidsen (Fyrirliði)
4 Fáni Færeyja MF Heðin Hanson
5 Fáni Austur-Kongó DF Delphin Tshiembe
6 Fáni Færeyja DF Daniel Johansen
7 Fáni Færeyja FW Adrian Justinussen
8 Fáni Færeyja MF Dan í Soylu
9 Fáni Færeyja MF Tróndur Jensen
10 Fáni Færeyja MF René Joensen
11 Fáni Færeyja MF Pætur Petersen
13 Fáni Færeyja FW Mads Mikkelsen
14 Fáni Færeyja FW Jákup Thomsen
15 Fáni Færeyja FW Heri Mohr
16 Fáni Færeyja GK Jákup Højgaard
Nú. Staða Leikmaður
17 Fáni Færeyja DF Bartal Wardum
18 Fáni Danmerkur MF Mathias Nygaard
19 Fáni Færeyja MF Hørður Askham
20 Fáni Færeyja FW Ási Dam
21 Fáni Danmerkur MF Mikkel Frankoch
22 Fáni Færeyja MF Hanus Danielesen
23 Fáni Færeyja MF Hilmar Jakobsen
24 Fáni Þýskalands MF Kevin Schindler
25 Fáni Færeyja FW Øssur Dalbúð
26 Fáni Færeyja MF Gilli Róason
27 Fáni Færeyja FW Teit Jacobsen
28 Fáni Færeyja MF Samuel Johansen Chukwudi
29 Fáni Færeyja FW Áki Samuelsen
30 Fáni Færeyja DF Jákup Hansen

Þekktir fyrrum leikmenn HB[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]


Titlar[breyta | breyta frumkóða]

1955, 1960, 1963, 1964, 1965, 1971, 1973, 1974, 1975, 1978, 1981, 1982, 1988, 1990, 1998, 2002, 2003, 2004, 2006, 2009, 2010, 2013, 2018. 2020
1955, 1957, 1959, 1962, 1963, 1964, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1975, 1976, 1978, 1979, 1980, 1981, 1982, 1984, 1987, 1988, 1989, 1992, 1995, 1998, 2004, 2019.
2009, 2010, 2019.

Tölfræði í evrópukeppnum[breyta | breyta frumkóða]

Þann 18. júlí árið 1909 spilaði HB geg Tvøroyrar Bóltfelag í Þórshöfn, sem HB vann 3-1.
konurnar hjá HB á móti FC Suðuroy þann 22.apríl 2012.
Keppni Lkt V J T MV
Meistaradeild Evrópu 20 3 5 12 19 51
Evrópukeppni félagsliða 17 1 4 12 11 41
Evrópukeppni félagsliða 8 1 1 6 4 24
UEFA Intertoto Cup 10 0 4 6 4 30
Samanlagt 55 5 14 36 38 146

Leikir[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Keppni Umferð Mótherji Heima Úti Samanlagt
1993–94 Evrópukeppni félagsliða QR RAF Jelgava 3–0[a] 0–1 3–1 Symbol keep vote.svg
1R Universitatea Craiova 0–3 0–4 0–7 Symbol delete vote.svg
1994–95 Evrópukeppni félagsliða PR Motherwell 1–4 0–3 1–7 Symbol delete vote.svg
1995 UEFA Intertoto Cup 1995 UEFA Intertoto Cup#Group 3 Universitatea Cluj 0–0 style="text-align:center;" Snið:N/a 4. Umferð Symbol delete vote.svg
Tromsø style="text-align:center;" Snið:N/a 0–10
Germinal Ekeren 1–1 style="text-align:center;" Snið:N/a
FC Aarau style="text-align:center;" Snið:N/a 1–6
1996–97 Evrópukeppni félagsliða QR Dinamo Batumi 0–3 0–6 0–9 Symbol delete vote.svg
1997–98 Evrópukeppni bikarhafa QR APOEL Nicosia 1–1 0–6 1–7 Symbol delete vote.svg
1998–99 Evrópukeppni félagsliða 1Q VPS Vaasa 2–0 0–4 2–4 Symbol delete vote.svg
1999–00 Meistaradeild Evrópu QR FC Haka 1–1 0–6 1–7 Symbol delete vote.svg
2000 UEFA Intertoto Cup 1R FC Tatabánya 0–4 0–3 0–7 Symbol delete vote.svg
2001–02 Evrópukeppni félagsliða QR Grazer AK 2–2 0–4 2–6 Symbol delete vote.svg
2003–04 Meistaradeild Evrópu 1Q FBK Kaunas 0–1 1–4 1–5 Symbol delete vote.svg
2004–05 Meistaradeild Evrópu 1Q WIT Georgia 3–0 0–5 3–5 Symbol delete vote.svg
2005–06 Meistaradeild Evrópu 1Q FBK Kaunas 2–4 0–4 2–8 Symbol delete vote.svg
2006 UEFA Intertoto Cup 1R Dinaburg 0–1 1–1 1–2 Symbol delete vote.svg
2007–08 Meistaradeild Evrópu 1Q FH 0–0 1–4 1–4 Symbol delete vote.svg
2008 UEFA Intertoto Cup 1R IF Elfsborg 1–4 0–0 1–4 Symbol delete vote.svg
2009–10 Evrópukeppni félagsliða 2Q Snið:Country data CYP AC Omonia 1–4 0–4 1–8 Symbol delete vote.svg
2010–11 Meistaradeild Evrópu 2Q Red Bull Salzburg 1–0 0–5 1–5 Symbol delete vote.svg
2011–12 Meistaradeild Evrópu 2Q Malmö FF 1–1 0–2 1–3 Symbol delete vote.svg
2013–14 Evrópukeppni félagsliða 1Q ÍBV 0–1 1–1 1–2 Symbol delete vote.svg
2014–15 Meistaradeild Evrópu 1Q Lincoln Red Imps 5–2 1–1 6–3 Symbol keep vote.svg
2Q FK Partizan 1–3 0–3 1–6 Symbol delete vote.svg
2015–16 Evrópukeppni félagsliða 1Q FK Trakai 1–4 0–3 1–7 Symbol delete vote.svg
2016–17 Evrópukeppni félagsliða 1Q Levadia Tallinn 0–2 1–1 1–3 Symbol delete vote.svg
2019–20 Meistaradeild Evrópu 1Q HJK Helsinki 2–2 0–3 2–5 Symbol delete vote.svg
Meistaradeild Evrópu 2Q Linfield 2–2 0–1 2–3 Symbol delete vote.svg
2020–21 Evrópukeppni félagsliða PR Glentoran Snið:N/a 0–1 Snið:N/a Symbol delete vote.svg
Umferðir
  1. Sigurinn gefinn af UEFA vegna þess að RAF Jelgava dró sig úr keppni i.
  • PR: Preliminary round - undankeppni
  • 1R: First round - Fyrsta umferð
  • QR: Qualifying round - Umspil
  • 1Q: First qualifying round - Fyrra umspil
  • 2Q: Second qualifying round - seinna umspil

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „HB - Squad“. UEFA. Afrit af upprunalegu geymt þann 12 september 2019. Sótt 26. júlí 2019.
  2. „HB 2019“. Faroe Soccer. Sótt 26. júlí 2019.

Heimasíða félagsins[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist