Havnar Bóltfelag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Havnar Bóltfelag, HB, er færeyskt knattspyrnufélag sem stofnað var árið 1904 í Þórshöfn í Færeyjum. HB leikur heimaleiki sína í Gundadal. Félagið er eitt það elsta og sigursælasta í Færeyjum. Núverandi þjálfari liðsins er Heimir Guðjónsson.