Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Havnar Bóltfelag
Fullt nafn
Havnar Bóltfelag
Gælunafn/nöfn
HB
Stytt nafn
HB
Stofnað
4.október 1904
Leikvöllur
Gundadalur
Stærð
5,000 áhorfendur
Knattspyrnustjóri
Heðin Askham
Deild
Effodeildin
2023
3.sæti
Havnar Bóltfelag eða HB er færeyskt knattspyrnufélag frá Þórshöfn félagið var stofnað árið 1904 . Félagið er stærsta og sigursælasta félag Færeyja með um það bil 1000 meðlimi. Þeir unnu sinn fyrsta færeyjameistaratitil árið 1955. Tveir Íslendingar hafa þjálfað liðið, þeir Heimir Guðjónsson og Kristján Guðmundsson
HB og KÍ
Dagsettning 21. júni 2020. [ 1] [ 2]
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA . Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
Nú.
Staða
Leikmaður
17
DF
Bartal Wardum
18
MF
Mathias Nygaard
19
MF
Hørður Askham
20
FW
Ási Dam
21
MF
Mikkel Frankoch
22
MF
Hanus Danielesen
23
MF
Hilmar Jakobsen
24
MF
Kevin Schindler
25
FW
Øssur Dalbúð
26
MF
Gilli Róason
27
FW
Teit Jacobsen
28
MF
Samuel Johansen Chukwudi
29
FW
Áki Samuelsen
30
DF
Jákup Hansen
1955, 1960, 1963, 1964, 1965, 1971, 1973, 1974, 1975, 1978, 1981, 1982, 1988, 1990, 1998, 2002, 2003, 2004, 2006, 2009, 2010, 2013 , 2018. 2020
1955, 1957, 1959, 1962, 1963, 1964, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1975, 1976, 1978, 1979, 1980, 1981, 1982, 1984, 1987, 1988, 1989, 1992, 1995, 1998, 2004, 2019, 2020, 2023.
2009, 2010, 2019.
Þann 18. júlí árið 1909 spilaði HB geg Tvøroyrar Bóltfelag í Þórshöfn , sem HB vann 3-1.
konurnar hjá HB á móti FC Suðuroy þann 22.apríl 2012.
Umferðir
↑ Sigurinn gefinn af UEFA vegna þess að RAF Jelgava dró sig úr keppni i.
PR : Preliminary round - undankeppni
1R : First round - Fyrsta umferð
QR : Qualifying round - Umspil
1Q : First qualifying round - Fyrra umspil
2Q : Second qualifying round - seinna umspil
↑ „HB - Squad“ . UEFA. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. september 2019. Sótt 26. júlí 2019 .
↑ „HB 2019“ . Faroe Soccer. Sótt 26. júlí 2019 .