Fara í innihald

Heima

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigur Rós - Heima
LeikstjóriDean DeBlois
Leikarar
Frumsýning27. september 2007
Lengd94 mín
Tungumálenska, íslenska
AldurstakmarkLeyfð

Heima er heimildarmynd um hljómsveitarferðalag Sigur Rósar um Ísland sumarið 2006. Hljómsveitin spilaði meðal annars á Miklatúni, Ásbyrgi, Seyðisfirði, Kirkjubæjarklaustri og fleiri stöðum um allt Ísland. Kvikmyndin var frumsýnd á opnunardegi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík 27. september 2007[1].

http://www.heimafilm.com/ Geymt 22 ágúst 2008 í Wayback Machine

  1. „Land og synir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. september 2007. Sótt 31. ágúst 2007.
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.