Erfðaefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erfðaefni á við kjarnsýrurnar DKS eða RKS, sem hafa að geyma erfðafræðilegar upplýsingar, eða uppskrift fyrir byggingu frumna og röðun. Allar lífverur og veirur flytja með sér erfðaefni.

Sjáið einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.