Kjarnakorn
Útlit
Kjarnakorn fyrirfinnast í kjarna frumna og eru einskonar próteinsmiðja hennar. Í þeim eru örsmá korn sem nefnast netkorn eða ríbósóm, í þeim er amínósýrum raðað saman í prótín. Mönnum er alls kostar ljóst hvaða hlutverki það gegnir, en þeir hallast helst að því að þetta örsmáa frumulíffæri gegni því mikilvæga hlutverki við að smíða prótín í frumuna.