Hafnir
Útlit
(Endurbeint frá Hafnahreppur)
Hafnir | |
|---|---|
Hafnir árið 2024 | |
![]() | |
| Hnit: 63°55′58″N 22°41′46″V / 63.93278°N 22.69611°V | |
| Land | Ísland |
| Landshluti | Suðurnes |
| Kjördæmi | Suður |
| Sveitarfélag | Reykjanesbær |
| Mannfjöldi (2025)[1] | |
| • Samtals | 119 |
| Póstnúmer | 233 |
| Vefsíða | reykjanesbaer |


Hafnir eru byggðarlag á vesturströnd Reykjanesskagans, kennt við bæina Kirkjuhöfn og Sandhöfn, sem nú eru í eyði. Íbúar voru 107 árið 2024.
Hafnahreppur var sjálfstætt sveitarfélag til 11. júní 1994, en þá sameinaðist hann Keflavíkur- og Njarðvíkurkaupstöðum undir merkjum Reykjanesbæjar. Torfbærinn Kotvogur er við fjöruborðið.
Eitt og annað
[breyta | breyta frumkóða]- Lagið Partýbær með hljómsveitinni Ham fjallar um ferðalag meðlima bandsins í partý í Höfnum.
- Systkinin Vilhjálmur Vilhjálmsson og Ellý Vilhjálms voru fædd og uppalin í Merkinesi í Höfnum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2025“. px.hagstofa.is.
