Fara í innihald

Hồ Chí Minh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hồ Chí Minh
Ho Chi Minh árið 1946.
Forseti Alþýðulýðveldisins Víetnams
Í embætti
2. september 1945 – 2. september 1969
ForveriEmbætti stofnað
EftirmaðurTôn Đức Thắng
Forsætisráðherra Alþýðulýðveldisins Víetnams
Í embætti
2. september 1945 – 20. september 1955
ForveriEmbætti stofnað
EftirmaðurPhạm Văn Đồng
Persónulegar upplýsingar
Fæddur19. maí 1890
Kim Liên, franska Indókína
Látinn2. september 1969 (79 ára) Hanoí, Norður-Víetnam
StjórnmálaflokkurKommúnistaflokkur Víetnams
MakiTăng Tuyết Minh (g. 1926)
Undirskrift

Hồ Chí Minh hlusta(framb. [hò cí mɪŋ]) (19. maí, 18902. september, 1969) var víetnamskur byltingarmaður sem varð síðar forsætisráðherra (1946-1955) og forseti (1946-1969) í Norður-Víetnam. Hann var leiðtogi sjálfstæðishreyfingarinnar Viet Minh frá 1941 og stofnaði Alþýðulýðveldið Víetnam 1945. Hann vann sigur á franska nýlenduveldinu í orrustunni við Dien Bien Phu 1954 og var leiðtogi norðurvíetnamska hersins í Víetnamstríðinu til dauðadags. Fyrrum höfuðborg Suður-Víetnams, Saigon, var nefnd Hồ Chí Minh-borg honum til heiðurs 1976.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.