Spezia Calcio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Spezia Calcio
Fullt nafn Spezia Calcio
Gælunafn/nöfn Aquilotti (Litlu Ernirnir) Bianconeri (Þeir svörtu og hvítu)
Stofnað 1906
Leikvöllur Stadio Alberto Picco, La Spezia
Stærð 10,336
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Stefano Chisoli
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Vincenzo Italiano
Deild Serie A
2020/21 15. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Spezia Calcio er ítalskt knattspyrnufélag frá La Spezia. Það spilaði í Serie A í fyrsta sinn í sögu sinni árið 2020. Það komst upp um deild í gegnum sigur í umspili. Spezia Calcio spilar heimaleiki sína á Stadio Alberto Picco.

Sveinn Aron Guðjohnsen spilar fyrir félagið.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

21. október 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Hollands GK Jeroen Zoet
3 Fáni Úrúgvæ DF Juan Ramos
4 Fáni Ítalíu MF Gennaro Acampora
5 Fáni Ítalíu DF Riccardo Marchizza] (á láni frá U.S. Sassuolo Calcio)
6 Fáni Ítalíu MF Luca Mora
7 Fáni Ítalíu DF Jacopo Sala
8 Fáni Ítalíu MF Matteo Ricci
9 Fáni Búlgaríu FW Andrey Galabinov
10 Fáni Frakklands MF Lucien Agoumé (Á láni frá Inter Milan)
11 Fáni Ítalíu FW Emmanuel Gyasi
12 Fáni Litháen GK Titas Krapikas
13 Fáni Ítalíu DF Elio Capradossi
14 Fáni Ítalíu DF Federico Mattiello (Á láni fráAtalanta B.C. )
15 Fáni Ítalíu MF Giuseppe Mastinu
16 Fáni Ítalíu MF Paolo Bartolomei
17 Fáni Brasilíu FW Diego Farias (on loan from Cagliari)
18 Fáni Frakklands FW M'Bala Nzola
19 Fáni Ítalíu DF Claudio Terzi (Fyrirliði)
Nú. Staða Leikmaður
20 Fáni Ítalíu DF Simone Bastoni
21 Fáni Spánar DF Salva Ferrer
22 Fáni Þýskalands DF Julian Chabot (Á láni frá Sampdoria)
24 Fáni Argentínu MF Nahuel Estévez (Á láni frá Estudiantes)
25 Fáni Ítalíu MF Giulio Maggiore
26 Fáni Ítalíu MF Tommaso Pobega (Á láni frá AC Milan)
27 Fáni Ítalíu MF Alessandro Deiola (on loan from Cagliari)
28 Fáni Króatíu DF Martin Erlić
31 Fáni Ítalíu FW Daniele Verde (Á láni frá AEK Aþenu)
34 Fáni Albaníu DF Ardian Ismajli
39 Fáni Ítalíu DF Cristian Dell'Orco (Á láni frá U.S. Sassuolo Calcio)
69 Fáni Ítalíu DF Luca Vignali
77 Fáni Brasilíu GK Rafael
80 Fáni Kólumbíu MF Kevin Agudelo (on loan from Genoa)
88 Fáni Brasilíu MF Léo Sena (Á láni frá Athletico Minero)
91 Fáni Ítalíu FW Roberto Piccoli (Á láni frá Atalanta B.C.)
94 Fáni Ítalíu GK Ivan Provedel

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.