Gullkrókus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gullkrókus
Crocus flavus 2019 G1.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Tegund:
C. flavus

Tvínefni
Crocus flavus
Weston[1]
Samheiti
  • Crocus luteus Lam.
  • Crocus aureus Sm.

Gullkrókus (fræðiheiti: Crocus flavus[2]) er tegund af blómstrandi plöntum í sverðliljuætt. Hann vex í hlíðum Grikklands, löndum fyrrum Júgóslavíu, Búlgaríu, Rúmeníu og norðvestur Tyrklands,[1] með ilmandi skær-rauðgul blóm sem Tennyson líkti við eld. Þetta er smár krókus 5 - 6 sm hár, þrátt fyrir nöfn sumra afbrigðanna, í samanburði við Vorkrókus (C. vernus). Afbrigði hans eru notuð sem skrautplöntur.

Fræðiheitið flavus þýðir "hrein gulur".[3]


Undirtegundir[1]
  1. Crocus flavus subsp. dissectus T.Baytop & B.Mathew - western Turkey
  2. Crocus flavus subsp. flavus - Greece, Turkey, Balkans; naturalized in Utah
  3. Crocus flavus subsp. sarichinarensis Rukšans - Turkey

Afbrigði[breyta | breyta frumkóða]

Dæmi: 'Golden Yellow' (syn. 'Dutch Yellow', 'Yellow Mammoth')

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Crocus flavus. World Checklist of Selected Plant Families. Royal Botanic Gardens, Kew. Sótt 21. september 2013.
  2. „BSBI List 2007“. Botanical Society of Britain and Ireland. Afrit af upprunalegu (xls) geymt þann 2015-01-25. Sótt 17. október 2014.
  3. Harrison, Lorraine (2012). RHS Latin for gardeners. United Kingdom: Mitchell Beazley. bls. 224. ISBN 9781845337315.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist