Gullbrá (jurt)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gullbrá
Gullbrá (S. hirculus) í Skaftafelli
Gullbrá (S. hirculus) í Skaftafelli
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Steinbrjótsætt (Saxifragaceae)
Ættkvísl: Steinbrjótur (Saxifraga)
Tegund:
S. hirculus

Tvínefni
Saxifraga hirculus
L.

Gullsteinbrjótur (fræðiheiti: Saxifraga hirculus[1]) er blómplanta sem á Íslandi finnst víða um land í rökum jarðvegi. Hún er útbreidd á Norðurhveli, sérstaklega á tempraða beltinu og kuldabeltinu.

Sníkjusveppirnir Mycosphaerella tassiana og Melampsora hirculi leggjast á hana.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53479897. Sótt 12. mars 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist