Ananas
Útlit
(Endurbeint frá Granaldin)
Ananas | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ananas á móðurplöntunni
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Ananas comosus (L.) Merr. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Ananas sativus |
Ananas (einnig sjaldan kallað granaldin)[1] er hitabeltisávöxtur ananasplöntu (fræðiheiti: Ananas comosus) uppruninn í Úrúgvæ, Brasilíu og Paragvæ. Plantan er fjölær jurt sem verður 1–1,5 m á hæð með 30 eða fleiri oddhvössum laufum 30-100 sm, utan um þykkan stilk.