Fara í innihald

Gráygla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gráygla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hreisturvængjur (Lepidoptera)
Ætt: Ygluætt (Noctuidae)
Ættkvísl: Rhyacia
Tegund:
R. quadrangula

Tvínefni
Rhyacia quadrangula
(Zetterstedt, 1839)
Samheiti
  • Agrotis quadrangula Zetterstedt, 1839
  • Agrotis rava Herrich-Schäffer, [1852]
  • Agrotis umbratus Packard, [1867]
  • Euxoa pallidifrons Hampson, 1903
  • Agrotis umbrata

Gráygla[1] (fræðiheiti Rhyacia quadrangula) er mölfluga af ygluætt.

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Hún er finnst á Íslandi, mið-Asíu, Pamír-fjöllum, Grænlandi (norður til Uumannaq),[2] Kanada og Norðvestur-Bandaríkjunum.

Rhyacia quadrangula

Útlit og lifnaðarhættir

[breyta | breyta frumkóða]

Hún líkist mjög bergyglu (Standfussiana lucernea).


  1. Bergygla Náttúrufræðistofnun Íslands (Náttúrufræðistofnun gefur upp nafnið fyrir gráyglu: Rhyacia quadracia, en það er líklega misritun)
  2. Jens Böcher; J. Knudsen, S, Larsen, L, Vilhelmsen (2001). Insekter og andre smådyr - I Grönlands fjeld og ferskvand. Forlaget Atuagkat. bls. 149. ISBN 87-90393-62-7.