Fara í innihald

Gosi (kvikmynd frá 1940)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gosi (teiknimynd))
Gosi
 Pinocchio
Leikstjóri Ben Sharpsteen
Hamilton Luske
Norman Ferguson
Billy Roberts
Jack Kinney
Wilfred Jackson
HandritshöfundurTed Sears
Otto Englander
Webb Smith
William Cotrell
Joseph Sabo
Aurelius Battaglia
Erdman Penner
FramleiðandiWalt Disney
LeikararDickie Jones
Cliff Edwards
Christian Rub
Mel Blanc
Walter Catlett
Evelyn Venable
Charles Judels
Frankie Darro
TónlistLeigh Harline
Paul J. Smith
Frumsýning23. febrúar 1940
Lengd88 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé 2,8 milljónir USD
Heildartekjur84,2 milljónir USD

Gosi (enska: Pinocchio) er bandarísk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions. Myndin er byggir á samnefndri skáldsögu ítalska höfundarins Carlo Collodi. Myndin var frumsýnd þann 7. febrúar 1940.

Kvikmyndin var önnur kvikmynd Disney-kvikmyndaversins í fullri lengd. Leikstjórar myndarinnar voru þeir Ben Sharpsteen, Hamilton Luske, Norman Ferguson, T. Hee, Wilfred Jackson, Jack Kinney og Bill Roberts. Framleiðandinn var Walt Disney. Handritshöfundar voru Aurelius Battaglia, William Cottrell, Otto Englander, Erdman Penner, Joseph Sabo, Ted Sears og Webb Smith. Tónlistin í myndinni er eftir Leigh Harline og Ned Washington.

Íslensk talsetning

[breyta | breyta frumkóða]
Hlutverk Leikari[1]
Gosi Gísli Baldur Gíslason
Tumi Þórhallur Sigurðsson
Tumi (Flutningur) Sverrir Guðjónsson
Jakob Hjalti Rögnvaldsson
Bláa Dísin Jóhanna Jónas
Móri Refur Hjálmar Hjálmarsson
Stórólfur Ólafur Darri Ólafsson
Ekill Valdimar Flygering
Slægur Þorvaldur Davíð Kristjánsson
Alexander Björn Ármann Júlíusson

Aðrar raddir

[breyta | breyta frumkóða]
Árni Toroddsen

Lög í myndinni

[breyta | breyta frumkóða]
Titill Söngvari
Ef þú óskar stjörnu á Sverrir Guðjónsson
Spýtukollurinn minn Hjalti Rögnvaldsson
Reyndu bara að flaunta Þórhallur Sigurðsson
Spiladósin Hjalti Rögnvaldsson
Svona er leikhúslíf Hjálmar Hjálmarsson

Gísli Baldur Gíslason

Mér halda engin bönd Gísli Baldur Gíslason

Halla Vilhjálmsdóttir

Ef þú óskar stjörnu á (lokalag) Sverrir Guðjónsson
Starf Nafn
Leikstjórn Júlíus Agnarsson
Þýðing Jón St. Kristjánsson
Kórstjórn Vilhjálmur Guðjánsson
Textar Jón St. Kristjánsson
Framkvæmdastjórn Kirsten Saabye
Hljóðupptaka Stúdíó eitt

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Gosi / Pinocchio Icelandic Voice Cast“. WILLDUBGURU (enska). Sótt 15. maí 2019.
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.