Golíat-tarantúla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fullorðið kvendýr
Fullorðið kvendýr
Fullorðið karldýr
Fullorðið karldýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Köngulær (Araneae)
Undirættbálkur: Eiginlegar köngulær (Araneomorphae)
Ætt: Fuglaköngulær/Tarantúlur (Theraphosoidea)
Ættkvísl: (Theraphosa)
Tegund:
T. blondi

Tvínefni
Theraphosa blondi
(Latreille, 1804)[1]
Samheiti
  • T. blondii
  • T. leblondii

Golíat-tarantúla (fræðiheiti:Theraphosa blondi) eða golíat-könguló, er stærsta könguló í heimi. Hún tilheyrir flokknum Theraphosidae. Náttúruleg heimkynni hennar eru í norðanverðri Suður-Ameríku.

Hún er stærsta könguló í heimi hvort heldur litið er til þyngdar eða kroppslengdar (lengdar miðbúks) en er næststærsta könguló heims, á eftir veiðikönguló (Heteropoda maxima) sé litið til lengdar með fótleggjum.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. Latreille, P. A. (1804) Histoire naturelle générale et particulière des Crustacés et des Insectes , Paris 7: 144-305