Eiginlegar köngulær
Eiginlegar köngulær | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Fjölbreytni | ||||||||||
95 ættir | ||||||||||
Skifting | ||||||||||
|
Eiginlegar köngulær (fræðiheiti: Araneomorphae) er stærsti undirættbálkur köngulóa og eru til 95 ættir af þeim. Þær einkennast af kjálkum sem bíta skáhallt saman eins og tangir.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eiginlegum köngulóm.