Eiginlegar köngulær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eiginlegar köngulær
Copa flavoplumosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Ættbálkur: Köngulær (Araneae)
Undirættbálkur: Araneomorphae
Fjölbreytni
95 ættir
Skifting

Eiginlegar köngulær (fræðiheiti: Araneomorphae) er stærsti undirættbálkur köngulóa og eru til 95 ættir af þeim. Þær einkennast af kjálkum sem bíta skáhallt saman eins og tangir.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.