Gleraugnaslanga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gleraugnaslanga
Gleraugnaslanga
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Reptilia)
Ættbálkur: Hreisturdýr (Squamata)
Undirættbálkur: Slöngur (Serpentes)
Yfirætt: Colubroidea
Ætt: Eitursnákar (Elapidae)
Ættkvísl: Naja
Tegund:
Naja naja

India Naja-naja-distribution.svg
Samheiti

Gleraugnaslanga (fræðiheiti: Naja naja)[1] er tegund slanga sem finnast í Indlandi, Pakistan, Bangladess, Srí Lanka, Nepal og Bútan. Hún eru ein fjögurra tegunda snáka sem valda flestum snákabitum í Indlandi.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius. (2003). Dýraalfræði fjölskyldunnar. Reykjavík: Skjaldborg ehf.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.