Glúkagon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Glúkagonsameind.

Glúkagon er hormón sem er aðalega framleitt í briskirtlinum, slímhúð maga og skeifugarnar. Það eykur magn glúkósa í blóði og ásamt öðrum hormónum, þá aðallega insúlíni, stjórnar það jafnvægi blóðsykursins. Glúkagon losar oftast um næringu til brennslu með því að losa glúkósa úr glýkógenbirgðum lifrinnar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.