Insúlín

Insúlín[1] eða eyjavaki[1] er hormón sem myndast í langerhanseyjum briskirtilsins. Aðalhlutverk þess er að halda blóðsykurmagni í skefjum. Einnig örvar það myndun prótína í lifur og vöðvum, auðveldar upptöku glúkósa og amínósýra í frumum og margt fleira. Sykursýki stafar vegna vöntunar á insúlíni (sykursýki I) eða vandamáli með nýtingu þess (sykurskýki II).
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ 1,0 1,1 Orðið „insúlín“ [sh.] „eyjavaki“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Insúlín.