Fara í innihald

Glýkógen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uppbygging fjölsykrunnar glýkógen

Glýkógen er fjölsykra úr glúkósa og virkar sem orkuforði í dýrum og sveppum. Í líkama manna er glýkógen aðallega geymt í lifur og vöðvum og virkar eins og önnur langtíma orkuforðageymsla (aðalorkuforðinn er geymdur í fitu). Glýkógen í vöðvum er breytt í glúkósa af vöðvafrumum og glýkógen í lifur breytist í glúkósa til notkunar í líkamanum. Glýkógen er samsvarandi mjölva (selluósa) í plöntum og eru stundum nefndur dýramjölvi.