Fara í innihald

Funneliformis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gró af Funneliformis mosseae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Glómsfylking (Glomeromycota)
Flokkur: Glómssveppir (Glomeromycetes)
Ættbálkur: Glómsbálkur (Glomerales)
Ættkvísl: Funneliformis
C.Walker & A.Schüßler (2010)
Einkennistegund
Funneliformis mosseae
(T.H.Nicolson & Gerd.) C.Walker & A.Schüßler (2010)

Funneliformis eru sveppir sem mynda allir samlífi við plöntur og mynda innræna svepprót hjá þeim. Þeir eru náskyldir glómum (Glomus), og eru oft taldir til þeirra. Nafnið er tilkomið vegna trektlaga gróa hjá sumum tegundum.[1]

Sveppirnir fjölga sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Schüßler A, Walker C. (2010). The Glomeromycota. A species list with new families and new genera (PDF). Gloucester, UK.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.