Glæðuætt
Útlit
Glæðuætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir á Íslandi[1] | ||||||||||
Athallia |
Glæðuætt (latína: Teloschistaceae) er ætt fléttna. Tegundir sem tilheyra ættinni eiga það sameiginlegt að mynda litarefnið parietín sem er gult eða appelsínugult á litinn. Flétturnar mynda það ýmist í öllum vefjum eða sérstaklega í askhirslum eða þali.[1] Á Íslandi höfðu að minnsta kosti 40 tegundir ættarinnar verið skráðar árið 2009.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
- ↑ Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt þann 8. janúar 2019 af vefsvæði Flóru Íslands.