Parietín
Útlit
Parietín | ||
---|---|---|
1,8-dihydroxy-6-methoxy-3-methyl-anthracene-9,10-dione. | ||
Auðkenni | ||
Önnur heiti | Physcion Rheochrysidin Methoxyemodin | |
CAS-númer | 521-61-9 | |
Eiginleikar | ||
Formúla | C16H12O5 | |
Mólmassi | 284.26348 mól/g | |
Útlit | Gult eða appelsínugult efni. |
Parietín er gult eða appelsínugult efni sem finnst í sumum fléttum, til dæmis í merlum, glæðum og hæðakirnu.[1]
Parietín hefur vakið áhuga vísindamanna vegna mögulegra áhrifa þess á krabbameinsfrumur og möguleika þess til að drepa sumar sjúkdómsvaldandi bakteríur og sveppi.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
- ↑ Basile, A., Rigano, D., Loppi, S., Di Santi, A., Nebbioso, A., Sorbo, S., Conte, B, Paoli, L, Ruberto, F, Molinari, A. M., Altucci, L. & Bontempo, P. (2015). Antiproliferative, antibacterial and antifungal activity of the lichen Xanthoria parietina and its secondary metabolite parietin. International journal of molecular sciences, 16(4), 7861-7875.
Þessi efnafræðigrein sem tengist líffræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.