Fara í innihald

Asksveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ascomycota)
Asksveppir
Myrkill (Morchella esculenta)
Myrkill (Morchella esculenta)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Ascomycota
Undirskiptingar/Flokkar
Pezizomycotina
Laboulbeniomycetes
Eurotiomycetes
Lecanoromycetes
Leotiomycetes
Skálsveppir (Pezizomycetes)
Skjóðusveppir (Sordariomycetes)
Dothideomycetes
(og margir fleiri)
Saccharomycotina
Gersveppir (Saccharomycetes)
Taphrinomycotina
Neolectomycetes
Pneumocystidomycetes
Schizosaccharomycetes
Vendilsveppir (Taphrinomycetes)

Asksveppir (fræðiheiti Ascomycota) eru sveppir sem framleiða gróin í einkennandi gróhirslum sem eru kallaðar askar (úr grísku askos, „poki“ eða „vínbelgur“) eða grósekkir. Þessi fylking taldi um 12.000 tegundir árið 1950 sem eru um 75% af öllum þekktum sveppum. Árið 2001 voru asksveppir orðnir 32.739 talsins. Til asksveppa teljast meðal annars flestir sveppir sem mynda fléttur eða skófir með þörungum og/eða blábakteríum, ásamt gersveppum, myrklum, jarðsveppum og sveppum af ættkvíslinni Penicillium.

  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.