George R.R. Martin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

George Raymond Richard Martin, fæddur George Raymond Martin(20. september, 1948) er bandarískur rithöfundur best þekktur fyrir bókaflokk sinn Söngur um ís og eld sem bandaríska kapalsjónvarpsstöðin HBO byggði síðar sjónvarpsþættina Game of Thrones á.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.