Fara í innihald

Erfðamengi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Genamengi)

Erfðamengi, eða genamengi er hugtak sem notað er í erfðafræði og lífupplýsingafræði sem safnheiti yfir allt erfðaefni í lífveru, jafnt gen sem önnur svæði kjarnsýranna. Í erfðamenginu eru fólgnar allar arfbærar upplýsingar og því ætti í grundvallaratriðum að vera hægt að endurgera starfhæfa lífveru út frá erfðamenginu, væru allir þroska- og stjórnunarferlar lífverunnar þekktir til fullnustu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikipedia
Wikipedia
Líftæknigátt
Tenglasafn í líftækni

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Erfðamengi nokkura tilraunalífvera hafa verið raðgreind. Hér eru tenglar á síður helgaðar nokkrum helstu tilraunalífverum (model organisms):

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.