Arfgerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Arfgerð[1][2][3] (einnig erfðafar[3][4] eða erfðagervi[3]) í erfðafræði eru eiginleikar sem lífvera hefur erft og mun skila til niðja sinna,[4] en eiginleikarnir koma ekki endilega fram í hjá einstaklinginum sjálfum.

Arfgerðin kemur fram í svipfarinu en saman móta arfgerð og umhverfi svipfarið.[5]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]