Flokkur:Erfðafræði
Jump to navigation
Jump to search
Erfðafræði (áður einnig nefnt ættgengisfræði) er undirgrein líffræðinnar sem fæst við rannsóknir á því hvernig eiginleikar berast á milli kynslóða. Þeir sem leggja stund á greinina kallast erfðafræðingar. Erfðafræðin skiptist í nokkrar undirgreinar, og skarast einnig við aðrar greinar t.d. í líffræði og læknisfræði.
- Aðalgrein: Erfðafræði
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 2 undirflokka, af alls 2.
E
Síður í flokknum „Erfðafræði“
Þessi flokkur inniheldur 43 síður, af alls 43.