Geirmundur Valtýsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Geirmundur Valtýsson (fæddur 13. apríl 1944) er íslenskur tónlistarmaður, bóndi og starfsmaður Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Hann er stundum kallaður „sveiflukóngurinn“ og tónlistin sem hann flytur er stundum flokkuð sem „skagfirsk sveifla“.

Geirmundur hélt nýverið upp á 60 ára „bransaafmæli“.

Þekkt lög:[breyta | breyta frumkóða]

  • „Nú er ég léttur“
  • „Lífsdansinn“
  • „Með vaxandi þrá“
  • „Þjóðhátíð í Eyjum“