Fara í innihald

Geirþjófur Valþjófsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geirþjófur Valþjófsson var íslenskur landnámsmaður og nam land um Suðurfirði Arnarfjarðar, Fossfjörð, Reykjarfjörð, Trostansfjörð og Geirþjófsfjörð og bjó í Geirþjófsfirði. Í Landnámu segir að kona hans hafi verið Valgerður, dóttir Úlfs hins skjálga. Sonur þeirra var Högni kvæntur Auði dóttur Ólafs og Þóru Gunnsteinsdóttur. Atli var sonur þeirra kvæntur Þuríði Þorleifsdóttur, Eyvindarsonar knés (landnámsmanns í Álftafirði í Djúpi).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.