Reykjarfjörður (Arnarfirði)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Reykjarfjörður er stuttur fjörður, sem gengur til suðurs inn úr Arnarfirði og er einn af Suðurfjörðum. Austan við fjörðinn er Trostansfjörður og að vestan Fossfjörður. Fjörðurinn er um tveir kílómetrar á lengd og tæplega einn kílómeter á breidd. Lengi var tvíbýli í firðinum, Neðri- og Fremri-Reykjafjörður, en er nú í eyði. Í firðinum er jarðhiti og sundlaug, Reykjarfjarðarsundlaug.
