Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gammafallið á rauntalnaásnum.
Gammafallið er ósamfellt fall, táknað með Γ og skilgreint með eftirfarandi heildi:

Með hlutheildun fæst:

Þegar n er náttúrleg tala má leiða eftirfarandi út:
og

sem sýnir tengsl gammafallsins við aðfeldi, en líta má á gammafallið sem útvíkkun aðfeldis yfir tvinntölurnar.
Gammafallið er venslað zetufalli Riemanns með eftirfarandi jöfnu:

sem gildir fyrir Re(z) > 1.
Gammafallið í tvinntalnasléttunni
Carl Friedrich Gauss notaði annan, einfaldari rithátt fyrir það, sem í dag nefnist gammafallið, nefnilega:
