Galium

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Galium
Blóm Galium aparine
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Möðruætt (Rubiaceae)
Ættflokkur: Rubieae
Ættkvísl: Galium
L.
Fjölbreytni
c. 650, sjá texta

Galium eða möðrur er stór ættkvísl einærra og fjölærra jurtkenndra plantna í Rubiaceae, sem koma fyrir í tempruðum svæðum norður og suðurhvels.[1]

Það eru yfir 600 tegundir af Galium,[2] með áætlaðan fjölda frá 629[3] til 650[4] as of 2013. Sherardia arvensis, er náskyld möðrum og auðveldlega ruglað saman við þær. Asperula er einnig náskyld ættkvísl; sumar tegundir Galium (eins og anganmaðra, G. odoratum) eru öðru hvoru taldar til þeirra.

Fimm tegundir eru taldar íslenskar; Krossmaðra (G. boreale), Laugamaðra (G. uliginosum), Gulmaðra (G. verum), Hvítmaðra (G. normanii) og Þrenningarmaðra (Galium trifidum). Einnig finnast Krókamaðra (G. aparine), Flækjumaðra (G. album) og Mýramaðra (G. palustre).

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Galium. Geymt 5 júní 2017 í Wayback Machine USDA PLANTS.
  2. Galium. Flora of China.
  3. „WCSP“. World Checklist of Selected Plant Families. Sótt 5. apríl 2010.
  4. Galium. The Jepson eFlora 2013.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.