Mýramaðra
Útlit
(Endurbeint frá Galium palustre)
Mýramaðra | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Galium verum L. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Listi
|
Mýramaðra (fræðiheiti: Galium palustre[1]) er meðalhá (10 - 40 sm) jurt af möðruætt með mjóum blöðum í kransi og mörgum litlum fjórdeildum hvítum blómum. Hún er upprunnin í Evrasíu og Norður-Afríku[2] og finnst nú mun víðar. Á Íslandi hefur hún fundist á tvemur stöðum í Flóanum.[3][4]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 18 feb 2024.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 18. febrúar 2024.
- ↑ Mýramaðra (Galium palustre) (Náttúrufræðistofnun Íslands)
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 18. febrúar 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mýramaðra.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Galium palustre.