Hvítmaðra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Galium normanii)
Hvítmaðra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Magnoliopsida (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Gentianales
Ætt: Möðruætt (Rubiaceae)
Ættflokkur: Rubieae
Ættkvísl: Galium
Tegund:
G. normanii

Tvínefni
Galium normanii
Dahl[1]
Samheiti

Galium sylvestre chlorananthum Norman
Galium pumilum normanii (Dahl) Nordh.
Galium pumilum islandicum Sterner, not validly publ.
Galium normanii islandicum (Sterner ex Hyl.) Á.Löve, not validly publ.

Hvítmaðra (fræðiheiti: Galium normanii[2]) er lágvaxin (5 - 15 sm) jurt af möðruætt með mjóum blöðum í kransi og mörgum litlum fjórdeildum hvítum blómum. Hún er ættuð frá Íslandi og Noregi.[3] Á Íslandi vex hún um land allt.[4]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Dahl (1914 publ. 1915) , In: Skr. Vidensk.-Selsk. Christiana, Math.-Naturvidensk. Kl. 4: 136
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 20 feb 2024.
  3. Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 20. febrúar 2024.
  4. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 20. febrúar 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.