Gúrka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Gúrka
Gúrka er klifurjurt
Gúrka er klifurjurt
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Cucurbitales
Ætt: Graskersætt (Cucurbitaceae)
Ættkvísl: Cucumis
Tegund: C. sativus
Tvínefni
Cucumis sativus
L.

Gúrka eða agúrka (fræðiheiti: Cucumis sativus) er jurt í graskersætt sem er oft ræktuð. Jurtin er klifurjurt sem ber sívalan grænan ávöxt. Jurtin á rætur að rekja til Indlands en er nú ræktuð víða um heiminn. Ræktunarafbrigði ágúrku eru mörg.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.