Íslensk orðsifjabók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Íslensk orðsifjabók er orðsifjabók með 25.000 íslenskum uppflettiorðum sem var fyrst gefin út árið 1989 eftir Ásgeir Blöndal Magnússon.

Fletta má upp í stærstum hluta Íslenskrar orðsifjabókar á vefgátt Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Málinu.is.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]