Fara í innihald

Íslensk orðsifjabók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Íslensk orðsifjabók er orðsifjabók með 25.000 íslenskum uppflettiorðum sem var fyrst gefin út árið 1989 eftir Ásgeir Blöndal Magnússon.

Fletta má upp í stærstum hluta Íslenskrar orðsifjabókar á vefgátt Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Málinu.is.