Fara í innihald

Gísli Snær Erlingsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gísli Snær Erlingsson
Fæddur21. desember 1964 (1964-12-21) (60 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri

Gísli Snær Erlingsson (f. 21. desember 1964) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri. Árið 2018 var Gísli ráðinn sem skólastjóri Kvikmyndaskóla Lundúna (London Film School).[1][2]

Gísli Snær varð þjóðkunnur árið 1986, þegar hann var enn á framhaldsskólaaldri. En þá varð hann ásamt Ævari Erni Jósepssyni annar af umsjónarmönnum tónlistarþáttarins Poppkorns í Ríkissjónvarpinu, þar sem félagarnir fóru með gamanmál og kynntu tónlistarmyndbönd.[3]



Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Gísli Snær Erlingsson ráðinn skólastjóri London Film School“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 15. janúar 2022.
  2. bergsteinn (19. maí 2017). „Gísli Snær stýrir náminu í London Film School“. RÚV. Sótt 15. janúar 2022.
  3. „Skonrokk verður Poppkorn, Tíminn 2. feb. 1986“.