Fara í innihald

Fritillaria sichuanica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. sichuanica

Tvínefni
Fritillaria sichuanica
S.C. Chen
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria chuanbeiensis Y.K. Yang et al.
  • Fritillaria chuanbeiensis var. huyabeimu Y.K. Yang & D.H. Jiang
  • Fritillaria cirrhosa var. ecirrhosa Franchet
  • Fritillaria fujiangensis Y.K. Yang et al.
  • Fritillaria glabra var. qingchuanensis (Y.K. Yang & J.K. Wu) S.Y. Tang & S.C. Yueh
  • Fritillaria mellea S.Y. Tang & S.C. Yueh
  • Fritillaria pingwuensis Y.K. Yang & J.K. Wu
  • Fritillaria przewalskii var. longistigma Y.K. Yang & J.K. Wu
  • Fritillaria qingchuanensis Y.K. Yang & J.K. Wu
  • Fritillaria taipaiensis var. zhouquensis S.C. Chen & G.D. Yu
  • Fritillaria wenxianensis Y.K. Yang & J.K. Wu
  • Fritillaria xibeiensis Y.K. Yang et al.

Fritillaria sichuanica er jurt af liljuætt, upprunnin frá Kína (Gansu, Qinghai, Sichuan).[1][2]

Fritillaria sichuanica er fjölær laukplanta allt að 40 sm há. Laukarnir eru um 20 mm í ummál. Blómin eru lútandi, gulgræn með dökkfjólubláum dröfnum sem eru stundum svo þéttar að blómið virðist fjólublátt í nokkurri fjarlægð frekar en gulgræn.[1][3]

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.