Fritillaria rhodocanakis
Útlit
Fritillaria rhodocanakis | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria rhodocanakis Orph. ex Baker |
Fritillaria rhodocanakis er jurt af liljuætt, upprunnin frá Grikklandi. Tegundin finnst eingöngu hrein á eynni Hydra (einnig nefnd Ydra, Hydrea eða Ύδρα) og á smáum eyjum í nágrenninu.[1][2] Tegundin finnst einnig á Peloponnisos svæði á meginlandi Grikklands, en synt er að þar er hún blönduð F. spetsiotica og F. graeca.[3] Árið 1987, var sumum blendingunum lýst undir nafninu Fritillaria rhodocanakis subsp. argolica,[4] en er talið eiga frekar heima undir nafninu Fritillaria × spetsiotica Kamari.[5]
Fritillaria rhodocanakis er fjölær laukplanta. Blómin eru lútandi, fjólublá með gulum kanti.[6][7][8]
Tegundin er skráð í hættu af IUCN.[3]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria rhodocanakis[óvirkur tengill]
- ↑ Hansen, Alfred 1969. Notes from the Royal Botanic Garden, Edinburgh 29: 329
- ↑ 3,0 3,1 Kamari, G. 2011. Fritillaria rhodocanakis. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.3. <www.iucnredlist.org>. Downloaded on 25 April 2015.
- ↑ Zaharof, Eugenia 1987. Willdenowia 16: 343–348
- ↑ Kew World Checklist of Selected Plant Families, Fritillaria rhodocanakis subsp. argolica[óvirkur tengill]
- ↑ Pacific Bulb Society, European Fritillaria Two
- ↑ Baker. 1878. Journal of Botany 16:323.
- ↑ The International Plant Names Index
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Greek Flora in Greek, with several photos
- Fritillaria Group, Alpine Garden Society, Fritillaria species R-S myndir af nokkrum tegundum ásamt Fritillaria rhodocanakis