Fara í innihald

Fritillaria rhodocanakis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria rhodocanakis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. rhodocanakis

Tvínefni
Fritillaria rhodocanakis
Orph. ex Baker

Fritillaria rhodocanakis er jurt af liljuætt, upprunnin frá Grikklandi. Tegundin finnst eingöngu hrein á eynni Hydra (einnig nefnd Ydra, Hydrea eða Ύδρα) og á smáum eyjum í nágrenninu.[1][2] Tegundin finnst einnig á Peloponnisos svæði á meginlandi Grikklands, en synt er að þar er hún blönduð F. spetsiotica og F. graeca.[3] Árið 1987, var sumum blendingunum lýst undir nafninu Fritillaria rhodocanakis subsp. argolica,[4] en er talið eiga frekar heima undir nafninu Fritillaria × spetsiotica Kamari.[5]

Fritillaria rhodocanakis er fjölær laukplanta. Blómin eru lútandi, fjólublá með gulum kanti.[6][7][8]

Tegundin er skráð í hættu af IUCN.[3]


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.