Fara í innihald

Fritillaria fusca

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. fusca

Tvínefni
Fritillaria fusca
Turrill
Samheiti

Fritillaria himalaica Y.K.Yang & al.

Fritillaria fusca er Asísk tegund jurta af liljuætt, upprunnin frá Tíbet.[1][2]

Fritillaria fusca verður að 22 sm há. Yfirleytt er aðeins eitt blóm, bjöllulaga, gulleitt með fjólubrúnum blettum eða mynstri.[1]

  1. 1,0 1,1 Flora of China Vol. 24 Page 132 高山贝母 gao shan bei mu Fritillaria fusca Turrill
  2. Turrill, William Bertram 1943. Hooker's Icones Plantarum 35(2): plate 3427, figures 8–11, Fritillaria fusca
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.