Frank Herbert

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frank Herbert (1978)

Frank Herbert (8. október 192011. febrúar 1986) var bandarískur rithöfundur, þekktur fyrir Dune-bækurnar sem komu út á árunum 19651985. Fyrsta bókin Dúna hlaut bæði Hugo-verðlaunin og Nebula-verðlaunin fyrir bestu skáldsögu.[1][2] Kvikmyndin Dune, sem byggð er á fyrstu bókinni, kom síðan út árið 1984 í leikstjórn David Lynch.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „1966 Hugo Awards“. Sótt 9. janúar 2011.
  2. „Previous Winners“. Sótt 9. janúar 2011.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.