Fara í innihald

Lúxemborgarfranki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Franc Luxembourgeois)
Lúxemborgarfranki
franc Luxembourgeois
Luxemburger Franken
Lëtzebuerger Frang

LandFáni Lúxemborgar Lúxemborg (áður)
Fáni Belgíu Belgía (áður)
Skiptist í100 hundraðshluta (centimes, Cent)
ISO 4217-kóðiLUF
Skammstöfunfr. / F / c.
Mynt25 hundraðshlutar, 1, 5, 20 & 50 frankar
Seðlar100, 1000, 5000, fr.

Lúxemborgarfranki (franska: franc Luxembourgeois, þýska: Luxemburger Franken, lúxemborgíska: Lëtzebuerger Frang) var gjaldmiðill notaður í Lúxemborg áður en evran var tekin upp árið 2002. Einn franki skiptist í 100 hundraðshluta (franska: centimes, þýska: Cent). Við upptöku evrunnar var gengið fest í 1 EUR = 40,3399 LUF.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.