Fræhyrnur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fræhyrnur
Vegarfi (Cerastium fontanum) í blóma.
Vegarfi (Cerastium fontanum) í blóma.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasabálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Cerastium
L.
Tegundir

Um 200

Fræhyrnur (fræðiheiti: Cerastium) er ættkvísl einætrra, vetrareinærra, eða fjölærra jurta í hjartagrasætt. Tegundirnar finnast um allan heim, en flestar eru á norðurhveli. Þær eru um 200.[1][2] Margar tegundirnar eru útbreidd illgresi.

Cerastium uniflorum

Valdar tegundirs[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Cerastium en PlantList“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. desember 2018. Sótt 30. júlí 2019.
  2. Cerastium. Flora of North America.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.