Fara í innihald

Jöklafræhyrna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jöklafræhyrna

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasabálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Fræhyrnur (Cerastium)
Tegund:
C. uniflorum

Tvínefni
Cerastium uniflorum
Clairv.[1]
Samheiti

Cerastium hegelmaieri (Corr.) Fritsch

Jöklafræhyrna (fræðiheiti: Cerastium uniflorum[2]) er fjölær jurt af hjartagrasaætt. Hún er ættuð frá Ölpunum í Evrópu.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Clairv., 1811 In: Man. Herbor. Suisse: 147
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. Erich Oberdorfer: Pflanzensoziologische Exkursionsflora für Deutschland und angrenzende Gebiete. 8. Auflage. Verlag Eugen Ulmer, Stuttgart 2001, ISBN 3-8001-3131-5. Seite 378.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.